Heimili höfundanna

Saeunn Kjartansdottir_Gassi2019
Sæunn Kjartansdóttir
Sæunn Kjartansdóttir, f. 1956, er sjálfstætt starfandi sálgreinir með langa reynslu af einstaklingsmeðferð og handleiðslu fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Hún er ein af stofnendum Miðstöðvar foreldra og barna, þar sem foreldrum ungra barna er veitt aðstoð við að mynda örugg tengsl við börn sín. Um foreldrahlutverkið hefur Sæunn ritað tvær vinsælar bækur: Árin sem enginn man og Fyrstu 1000 dagarnir. Fyrir bók sína um móður sína, Óstýriláta mamma mín og ég, hlaut Sæunn Storytel-verðlaunin fyrir óskáldað efni.

Bækur eftir höfund

Óstýriláta mamma mín ... og ég
Óstýriláta mamma mín ... og ég
990 kr.3.390 kr.
Fyrstu 1000 dagarnir
Fyrstu 1000 dagarnir: barn verður til
990 kr.4.290 kr.
attachment-11491
Árin sem enginn man
990 kr.3.890 kr.
attachment-106517
Hvað gengur fólki til?
990 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning