Bókaklúbbar

Ugluklúbburinn er einn elsti og ástsælasti bókaklúbbur landsins. Áskrifendur fá sendar vandaðar skáldsögur, innlendar eða þýddar, sex sinnum á ári – ein kilja í hverri sendingu. Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. og sendingargjald er innifalið! Næsta sending: Orðabók hinna týndu orða eftir Pip Williams

Hrafninn er bókaklúbbur fyrir aðdáendur spennusagna og krimma. Klúbbfélagar fá sendar sex hörkuspennandi kiljur á ári, bæði íslenskar og erlendar. Hver sending kostar aðeins 2.490 kr. og sendingargjald er innifalið! Næsta sending: Fulltrúi Afbrýðinnar eftir Jo Nesbø

Tímarit Máls og menningar kemur út fjórum sinnum á ári. Hvert hefti geymir greinar, viðtöl, pistla, nýsmíðar og gagnrýni af ýmsu tagi. Ársáskrift að ritinu kostar 7.500 kr. og er árgjaldið innheimt í byrjun árs.

Ef þú vilt skila klúbbabók þarftu að gera það innan við 6 mánuði og þú getur nýtt klúbbaverðið upp í aðrar bækur frá Forlaginu. 

Áskrifendur klúbba skuldbinda sig í 3ja mánaða áskrift.

Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning

Bókaklúbbar

Forlagið heldur úti þremur bókaklúbbum.
Áskrifendur í bókaklúbbum fá sendar
heim bækur fjórum til sex sinnum á ári.

Við fögnum nýjum áskrifendum og veitum
þeim sem skrá sig í klúbbana 50% afslátt
af fyrstu bókasendingunni sinni.

Klúbbfélagar geta skipt kiljum hjá okkur,
innan tveggja mánaða frá útsendingu – bækurnar
verða þó að vera í söluhæfu ástandi.

Kynntu þér klúbbana hér fyrir neðan!