Fréttir
Sigrún Pálsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins
Sigrún Pálsdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2021 fyrir bók sína Delluferðin. Verðlaunaafhending fór fram í Brussel þar sem tíu rithöfundar tóku á móti verðlaununum. Úr umsögn dómnefndar:
Jón Hjartarson hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
Jón Hjartarson hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2021 fyrir Troðningar. Ljóðabókin er gefin út á vegum JPV útgáfu. Jón Hjartarson var um árabil leikari hjá Leikfélagi Reykjavíkur
Áslaug Jónsdóttir og Arndís Þórarinsdóttir hljóta Vorvinda viðurkenningu
IBBY á Íslandi veitti Áslaugu Jónsdóttur og Arndísi Þórarinsdóttur Vorvinda viðurkenningu 2021 fyrir framlag þeirra til barnamenningar á Íslandi. Áslaug Jónsdóttir, mynd- og rithöfundur hlaut
Vilborg Dagbjartsdóttir látin
Vilborg Dagbjartsdóttir, skáld og kennari, er látin. Vilborg fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð árið 1930. Hún nam leiklist um skeið og lauk síðar prófi frá