Fréttir
Sigrún Eldjárn og Linda Ólafsdóttir tilnefndar til ALMA-verðlauna
25. október 2023
Nýlega var tilkynnt að Sigrún Eldjárn og Linda Ólafsdóttir væru tilnefndar til hinna virtu Minningarverðlauna Astrid Lindgren – Astrid Lindgren Memorial Award (ALMA) – árið
Léttlestrarbækur Ævars Þórs slá í gegn á Norðurlöndum
12. október 2023
„Stöngin inn!“ sagði útgefandi Ævars Þórs Benediktssonar Benediktssonar, Catrine Christell forleggjari hjá sænska forlaginu Opal, um þátttöku hans á Bókasýningunni í Gautaborg. Rithöfundurinn Ævar Þór
Birgitta Haukdal sló í gegn í Smáralind
10. október 2023
Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía, ásamt Láru og Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fylltu Smáralindina i síðustu viku þegar þau tróðu þar upp. Fjöldi fólks
Gunnar Helgason og Elías Rúni eru tilnefndir til heiðursverðlauna IBBY!
28. september 2023
Annað hvert ár tilnefnda landsdeildir alþjóðlegu barnabókasamtakanna IBBY rithöfund, myndhöfund og þýðanda á heiðurslista sinn, og fara bækur þeirra í kjölfarið á bókasýningu sem ferðast