Heimili höfundanna

Þórdís Helgadóttir
Þórdís Helgadóttir
Þórdís Helgadóttir, f. 1981, er menntuð í heimspeki, ritstjórn og ritlist. Smásagnasafn hennar Keisaramörgæsir hlaut lofsamlega dóma og leikverkið Þensla var sýnt í Borgarleikhúsinu þar sem Þórdís var starfandi leikskáld veturinn 2019–2020. Þórdís er ein af Svikaskáldum sem sent hafa frá sér þrjú ljóðverk og staðið fyrir margháttuðum viðburðum tengdum ljóðlist.

Bækur eftir höfund

Armelo_72
Armeló
3.690 kr.7.290 kr.
Tanntaka_72
Tanntaka
3.890 kr.
Keisaramörgæsir
Keisaramörgæsir
990 kr.3.490 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning