Heimili höfundanna

OlafurGunnarVefur
Ólafur Gunnar Guðlaugsson
Ólafur Gunnar Guðlaugsson (f. 1964) er grafískur hönnuður að mennt. Hann er þekktastur fyrir barnabækur sínar um Benedikt búálf og lífið í Álfheimum, sem eru orðnar níu talsins og hafa hlotið lofsamlegar viðtökur gagnrýnenda. Eftir fyrstu bókinni var árið 2002 gert vinsælt leikrit með söngvum sem hefur síðan verið sett upp víða um land og einnig komið út á myndbandi. Árið 2021 hlaut Ólafur Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir barna- og unglingabókina Ljósbera. Henni fylgdi hann eftir með tveimur framhaldsbókum, Ofurvættir (2022) og Návaldið (2023).

Bækur eftir höfund

NAVALDID_72
Návaldið
2.990 kr.5.490 kr.
OFUR kápaxx.indd
Ofurvættir
2.690 kr.4.890 kr.
Benedikt-BÓK3
Benedikt búálfur - Sögur úr Álfheimum: bók þrjú
6.290 kr.
Benedikt-BÓK2
Benedikt búálfur - Sögur úr Álfheimum: bók tvö
6.290 kr.
Benedikt-BÓK1
Benedikt búálfur - Sögur úr Álfheimum: bók eitt
6.290 kr.
Ljosberi_72
Ljósberi
1.990 kr.4.490 kr.
attachment-608993
Runni Risi
890 kr.
attachment-15036
Benedikt búálfur - Svarta nornin
1.550 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning