Heimili höfundanna

Andri2
Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri Thorsson fæddist í Reykjavík 31. desember 1957. Hann er íslenskufræðingur frá Háskóla Íslands. og hefur fengist við pistlaskrif í dagblöð og þáttagerð í útvarpi, ritstjórn bóka, þýðingar og tónlist, auk þess sem hann sinnti þingmennsku árin 2017-2021. Fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra, Mín káta angist, kom út 1988 og þótti setja nýjan tón í íslenskar bókmenntir. Hann hefur síðan sent frá sér allmargar bækur og meðal þekktustu verka hans eru Íslenski draumurinn frá 1991, Íslandsförin 1996, Sæmd 2013 og minningabókin Og svo tjöllum við okkur í rallið 2015 þar sem Guðmundur Andri skrifar kringum ljósmyndir af föður sínum, Thor Vilhjálmssyni. Sú bók var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Það var líka sagnasveigurinn Valeyrarvalsinn frá 2011 sem gerist á tveimur mínútum á Jónsmessu í íslensku sjávarplássi og hefur komið út víða um lönd, meðal annars Frakklandi, Þýskalandi, Englandi, Danmörku og Ísrael. Nýjasta bók Guðmundar Andra er smáprósasafnið Rimsírams, 2022.

Bækur eftir höfund

Rimsirams_72
Rimsírams
2.990 kr.4.990 kr.
Sæmd
Sæmd
990 kr.3.100 kr.
Ótrygg er ögurstund
Ótrygg er ögurstundin
3.090 kr.
Íslandsförin eftir Guðmund Andra Thorsson
Íslandsförin
990 kr.2.790 kr.
min kata angist
Mín káta angist
990 kr.
Íslenski draumurinn
Íslenski draumurinn
990 kr.2.590 kr.
Hæg breytileg átt
Hæg breytileg átt
3.390 kr.
OgSvoTjollumVidOkkurIRallid
Og svo tjöllum við okkur í rallið: Bókin um Thor
1.490 kr.5.690 kr.
Tröll - grufl og góð ráð eftir Brian Piklington
Tröll - Grufl og góð ráð
3.290 kr.
Valeyrarvalsinn
Valeyrarvalsinn
990 kr.3.100 kr.
segdu-mommu
Segðu mömmu að mér líði vel
990 kr.2.580 kr.
attachment-606457
Náðarkraftur
990 kr.1.190 kr.
Ég vildi að ég kynni að dansa
Ég vildi að ég kynni að dansa
990 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning