Heimili höfundanna

AdolfSmari_LeifurWilberg_SVHV
Adolf Smári Unnarsson
Adolf Smári (f. 1993) er leikstjóri, leikskáld og rithöfundur. Hann útskrifaðist frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands og lauk námi í leikstjórn frá DAMU, leiklistardeild listaakademíunnar í Prag. Fyrsta leikstjórnarverkefni hans var samtímaóperan Ekkert er sorglegra en manneskjan eftir Friðrik Margrétar Guðmundsson, en Adolf skrifaði jafnframt söngtexta verksins. Uppsetningin var tilnefnd til sjö Grímuverðlauna, þ.á.m. sem sýning ársins. Adolf Smári hefur skrifað nokkur sviðsverk og útvarpsleikrit. Fyrsta skáldsaga hans, Um lífsspeki ABBA og Tolteka (eða líf mitt sem Olof Palme), kom út árið 2017 og sú næsta, Auðlesin, kom út haustið 2022.

Bækur eftir höfund

Um lífsspeki Abba og Tolteka (eða líf mitt sem Olof Palme)
Um lífsspeki Abba og Tolteka (eða líf mitt sem Olof Palme)
1.190 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning