Rissa vill ekki fljúga

Útgefandi: VH
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2005 720 kr.
spinner

Rissa vill ekki fljúga

Útgefandi : VH

720 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2005 720 kr.
spinner

Um bókina

Rissa skríður úr egginu sínu í stóru fuglabjargi á Íslandi. Þar er líf og fjör á hverri syllu og ungarnir skemmta sér konunglega á meðan mamma og pabbi sækja mat. Þegar líður á sumarið fljúga ungarnir hver af öðrum. Allir nema Rissa. Hún ætlar aldrei að fara neitt og vill ekki læra að fljúga.

Í þesasri fjörugu bók draga Kristín og Halla Sólvegi upp skemmtilega mynd af lífinu í bjarginu og margvíslegum íbúum þess.

Tengdar bækur