ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2010 | 324 | Verð 2.370 kr. | ||
Rafbók | 2016 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
3 umsagnir um Mörg eru ljónsins eyru
Bjarni Guðmarsson –
„… bókmenntaverk sem snertir margar taugar í nútímamönnum um eðli samskipta okkar, ekki síst ástina.“
Gauti Kristmannsson/Víðsjá,RÚV
Bjarni Guðmarsson –
„… breið skáldsaga um ástina og dauðann, eins og allar aðrar góðar sögur, og mörgum þrepum ofar í bókmenntastiganum en formúlubókmenntirnar.“
Friðrika Benónýsdóttir/Fréttablaðið
Bjarni Guðmarsson –
„… af þeim skáldsögum sem þessi penni hefur lesið á þessu hausti er Mörg eru ljónsins eyru sú merkilegasta vegna stílgáfu, næmni og skáldlegra tilþrifa. Þessa bók verða menn að lesa hægt og helst hafa yfir orðin til að finna galdurinn.“
Páll Baldvin Baldvinsson/Fréttatíminn