ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 272 | Verð 3.245 kr. | ||
Geisladiskur | 2015 | Mp3 | Verð 2.990 kr. | ||
Rafbók | 2015 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
1 umsögn um Litlar byltingar
Bjarni Guðmarsson –
„Kristín Helga er frábær sögumaður … sagan er feiknavel fléttuð og þessar tíu sögur sem flakka ólínulega milli tímabila byggja þannig heilsteypta frásögn sem heillar lesandann upp úr skónum á fyrstu síðu og allt til enda. Mér finnst Litlar byltingar vera sagan mín og ég er viss um að margar konur upplifa slíkt hið sama … Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.“
Brynhildur Björnsdóttir / visir.is