ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2018 | 57 | Verð 2.990 kr. | ||
Rafbók | 2018 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
2 umsagnir um Jökulhvörf
Eldar –
„Jökulhvörf eftir Kára Tuliníus er áhugaverð ljóðabók þar sem tíminn er aðalumfjöllunarefnið. Hann [höfundur] horfr til jökla og veltir fyrir sér bráðnun þeirra, skoðar lífshlaup mannsins í samhengi við alheiminn og náttúruna og augnablikið eins og það birtist mönnum þegar þeir ná að lifa það. Hér er á ferð mjög skemmtilegt skáld. Myndirnar sem hann dregur upp eru lifandi og fallegar og það er gaman að sökkva sér ofan í ljóðin eitt af öðru.“
Steingerður Steinarsdóttir / Vikan
Eldar –
„Ljóð og ljóðagerð hefur lengi verið hluti af tilveru Kára Tulinius. Lengi framan voru ljóð hans fyrst og fremst tjáning þar sem engu varð haggað eftir að andartak tjáningarinnar var liðið hjá. Nú sér hann þessa tjáningu sem efnivið til úrvinnslu sem gerði að verkum að ljóð gat orðið til, tjáningin þarfnaðist viðtakanda og varð því að vera rétt svo samskipti gætu átt sér stað.“
Jórunn Sigurðardóttir / Orð um bækur, RÚV