HKL ástarsaga

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 237 3.390 kr.
spinner
Rafbók 2019 990 kr.
spinner

HKL ástarsaga

Útgefandi : JPV

990 kr.3.390 kr.

HKL ástarsaga
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 237 3.390 kr.
spinner
Rafbók 2019 990 kr.
spinner

Um bókina

„Allt er lygi nema ástin.“
Vefarinn mikli frá Kasmír

Á rithöfundarferli Péturs Gunnarssonar hefur Halldór Kiljan Laxness reglulega skotið upp kollinum; allt frá því að sögupersónan Andri glímir við skugga skáldsins þar til Pétur sjálfur horfir um öxl á mótunarárin og segir: „… ef einhver var ofurölvi af HKL þá var það ég.“ Og nú er HKL umfjöllunarefnið. Hér er dregin upp forvitnileg mynd af metnaðarfullu skáldi í upphafi ferils síns, ástum hans og lífsátökum. Pétur leitar fanga víða, til dæmis í einkabréfum, minnisbókum, tímarit um og verkum Nóbelsskáldsins, svo að úr verður nýstárleg og heillandi lífssaga.

Pétur Gunnarsson hefur verið ötull þátttakandi í íslensku menningarlífi með skáldskap sínum, þýðingum og sjónvarpsþáttum. Hann hlaut verðskuldaða viðurkenningu fyrir bækur sínar um Þórberg Þórðarson, ÞÞ – Í fátæktarlandi og ÞÞ – Í forheimskunarlandi.

5 umsagnir um HKL ástarsaga

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur