ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 464 | Verð 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2018 | Verð 990 kr. | Setja í körfu |
Virka daga kl. 10-18
Laugardaga kl. 11-16
Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636
2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is
5 umsagnir um Fyrir fallið
Eldar –
„Það er sláandi að sjá hvernig glæpasagan hefur tekið að sér hlutverk samfélagsrýni í nútímanum, ekki síst þegar svo mikið liggur við í heimi sem einkennist í æ ríkara mæli af lýðskrumi, græðgi og misbeitinu valds, hvort sem er meðal valdhafa eða þeirra sem taka sér völd í krafti auðs (…) [í bókinni er] afar athyglisverður sá hluti sem snýr að fjölmiðlunum, áhrifavaldi þeirra og þætti í því að móta og hreinlega búa til fréttir og fréttamat…“
Úlfhildur Dagsdóttir / Bókmenntavefurinn
Eldar –
„Hawley leggur metnað í þetta verk sitt (…) blandar inn í söguna heimspekilegum hugleiðingum um heiminn, peninga og merkingu atburða (…) næst kemst verkið í að ná dýpt þegar það skýrist hvað olli því að þotan steyptist í hafið. Það er þá sem lesandinn hugleiðir hversu mikilvægt það er að hver einstaklingur geri sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem hann ber gagnvart öðrum (…) Um margt áhugaverð
spennusaga…“
Kolbrún Bergþórsdóttir / Fréttablaðið
Elín Pálsdóttir –
„Fyrir fallið er margbrotin rússíbanareið sem grípur alla athygli manns og um leið könnunarleiðangur um mannlegar tilfinningar … sterk og djörf spennusaga.“
The New York Times Book Review
Elín Pálsdóttir –
„Ómótstæðileg ráðgáta … í senn forvitnileg flækja og sársaukafull saga um mannlegan harmleik.“
The Washington Post
Elín Pálsdóttir –
„Ein besta spennusaga ársins.“
The New York Times