Draugur í sjöunda himni

Útgefandi: Dimma

Now go add some variable products!

Draugur í sjöunda himni

Útgefandi : Dimma

Draugar í sjöunda himni

Now go add some variable products!

Um bókina

Söguhetjan Móri er kominn til himna en þar er margt öðruvísi en hann hafði ímyndað sér. Hann saknar vina sinna á jörðinni svo mikið að hann ákveður að reyna sem fyrst að ná fundi þess sem öllu ræður. Það er hins vegar hægara sagt en gert og Móri er síður en svo þekktur fyrir hetjulega framgöngu.

Óvenjuleg og hressandi saga sem allir hafa gaman af. Draugur í sjöunda himni er sjálfstætt framhald bókarinnar Draugar vilja ekki dósagos.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 230 mínútur að lengd. Höfundur les.

Tengdar bækur