Heimili höfundanna

Steinn Steinarr
Steinn Steinarr
Steinn Steinarr (1908-1958) er í hópi ástsælustu skálda þjóðarinnar. Hann var í fararbroddi þeirra sem ruddu nútímanum braut í íslenskri ljóðagerð um miðja 20. öld en orti einnig í hefðbundnu formi. Ljóð Steins teljast nú sígild, þau eru óbrotgjarn minnisvarði um frábært skáld og mikilvægur þáttur í íslenskri bókmenntasögu.

Bækur eftir höfund

kápumynd vantar
Dvalið hjá djúpu vatni
4.450 kr.
Steinn Steinarr - ljóðasafn
Steinn Steinarr - ljóðasafn
4.290 kr.
Að sigra heiminn
Að sigra heiminn og fleiri ljóð
310 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning