Heimili höfundanna

Gunnar Helgason
Gunnar Helgason
Gunnar Helgason er fæddur 24. nóvember 1965. Hann er leikari, leikstjóri, dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp og rithöfundur. Fyrsta bók hans, Goggi og Grjóni, kom út árið 1992 og síðan hefur Gunnar skrifað fjölmargar barnabækur, þar á meðal geysivinsælar bækur um fótboltastrákinn Jón Jónsson. Hann fékk Vorvindaverðlaun IBBY árið 2013 fyrir fótboltabækur sínar og sama ár hlaut hann Bókaverðlaun barnanna fyrir Aukaspyrna á Akureyri (2012). Gunnar hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015 í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Mamma klikk.

Bækur eftir höfund

Front Cover
Goggi og Grjóni vel í sveit settir
990 kr.
Front Cover
Goggi og Grjóni
990 kr.
Bella_gella_krossari_72
Bella gella krossari
1.990 kr.3.690 kr.
Drottningin sem kunni allt
Drottningin sem kunni allt nema...
3.690 kr.
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5