Heimili höfundanna

Guðbergur Bergsson
Guðbergur Bergsson
Guðbergur Bergsson fæddist 16. október 1932 í Grindavík. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ 1955, hélt síðan til náms á Spáni og lauk prófi í spænskum fræðum, bókmenntum og listasögu frá La Universidad de Barcelona 1958. Fyrsta bók Guðbergs, Músin sem læðist, kom út árið 1961. Eftir hann liggur fjöldi skáldsagna, ævisagna- og endurminningabóka, ljóða, þýðinga og barnabóka og hann er óumdeilt einhver áhrifamesti höfundur okkar á síðari hluta 20. aldar -- og raunar fram á þennan dag. Guðbergur hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir ritstörf sín, m.a. bókmenntaverðlaun dagblaðanna 1967, bókmenntaverðlaun DV 1983, Orðu Spánarkonungs (Riddarakross afreksorðunnar), Íslensku bókmenntaverðlaunin 1992 og 1998 og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 1993 og 1997 og Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar árið 2004. Árið 2006 var Guðbergur tilnefndur til hinna virtu ítölsku Noninu-verðlauna fyrir skáldsögu sína Svanurinn. Bækur hans, einkum Svanurinn, njóta vaxandi vinsælda víða erlendis og hafa verið þýddar á fjölmargar þjóðtungur.

Bækur eftir höfund

caminos stígar
Caminos / Stígar
5.390 kr.
HalfgerdarLygasogurMedHeilaganSannleikaiBland_72
Hálfgerðar lygasögur með heilagan sannleika í bland
1.990 kr.3.990 kr.
Skáldið er eitt skrípatól
Skáldið er eitt skrípatól: um ævi og skáldskap Fernando Pessoa
5.090 kr.
Þrír sneru aftur
Þrír sneru aftur
990 kr.3.265 kr.
Litla hugsanabókin
Litla hugsanabókin
2.685 kr.
attachment-625943
Flateyjar-Freyr. Ljóðfórnir
3.100 kr.
Popol vúh
Popol Vúh - kynjasögur
2.685 kr.
Hin eilífa þrá eftir Guðberg Bergsson
Hin eilífa þrá
2.065 kr.
Tómas Jónsson Metsölubók
Tómas Jónsson - metsölubók
2.290 kr.
Missir eftir Guðberg Bergsson
Missir
2.190 kr.3.100 kr.
attachment-21875
Öll dagsins glóð
3.100 kr.
attachment-10009
Leitin að barninu í gjánni
3.100 kr.
attachment-15820
Bernskan
2.290 kr.
attachment-11021
1 1/2 bók - Hryllileg saga
2.065 kr.
Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma
Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma
1.190 kr.
Lömuðu kennslukonurnar eftir Guðberg Bergsson
Lömuðu kennslukonurnar
2.065 kr.
attachment-13659
Sannar sögur
990 kr.
Anna eftir Guðberg Bergsson
Anna
2.065 kr.
Hugsanabókin
Hugsanabókin
1.340 kr.
eins og steinn sem hafid fagar
Eins og steinn sem hafið fágar
990 kr.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning