Uppljómanir & Árstíð í helvíti

Útgefandi: JPV
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 155 3.890 kr.
spinner

Uppljómanir & Árstíð í helvíti

Útgefandi : JPV

3.890 kr.

Uppljómanir & Árstíð í helvíti
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 155 3.890 kr.
spinner

Um bókina

„Arthur Rimbaud er einn mikilvægasti vígslumeistari vestrænnar ljóðlistar.“ Þetta segir Sigurður Pálsson skáld í formála sínum að þessu riti þar sem þeir Sölvi Björn Sigurðsson birta þýðingar sínar á ljóðum Rimbauds – en Sölvi ritar ýtarlegan eftirmála um líf og störf skáldsins.

Rimbaud (1854–1891) ruddist með látum fram á sjónarsvið franskrar ljóðlistar aðeins sextán ára gamall en hafði byrjað að yrkja barn að aldri og strax náð meistaratökum á skáldskaparlistinni. Hann hætti að yrkja upp úr tvítugu og hvarf af sjónarsviðinu – til Arabíuskagans – og æ síðan hefur nafn hans verið sveipað dularfullum ævintýraljóma. Fá skáld höfðu meiri áhrif á þróun ljóðlistar á síðustu öld.

Í þessari bók er safnað saman frægustu ljóðaflokkum Rimbauds og hafa þýðendur skipt með sér verkum þannig að Sigurður Pálsson þýðir prósaljóðasafnið Uppljómanir en Sölvi Björn Árstíð í helvíti og ýmis ljóð í bundnu máli.

Tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2016.

1 umsögn um Uppljómanir & Árstíð í helvíti

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur