Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Benedikt búálfur – Svarta nornin
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2006 | 0 | 1.550 kr. |
Benedikt búálfur – Svarta nornin
Útgefandi : MM
1.550 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2006 | 0 | 1.550 kr. |
Um bókina
Þegar Benedikt búálfur rekst á dularfullan pakka í póstinum hjá Dídí ákveður hann strax að fara með hann til Álfheima og opna hann þar. En það sem leynist í pakkanum er hættulegra en Benedikt hafði grunað. Það lamar ekki bara búálfinn knáa heldur hefur áhrif á allt líf í Álfheimum. Þeir einu sem geta bjargað Álfheimum eru vinirnir Ari eldþurs og Raggi dreki. En þeim líst alls ekki á blikuna. Geta þeir, tveir litlir pjakkar, ráðið við svörtu nornina og bölvun hennar?
Ævintýraheimur Álfheima hefur heillað íslensk börn svo um munar undanfarin ár, hvort sem er í bókum eða á leiksviði. Svarta nornin er sjöunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson.