Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hver étur ísbirni
Útgefandi: VH
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2006 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2006 | 990 kr. |
Um bókina
Rissa rituungi og fjölskylda hennar hafa vetursetu úti fyrir vesturströnd Grænlands. Þar er líf og fjör og fjöldi dýra – selir, hvalir, rostungar og alls kyns fiskar – en því miður engir ísbirnir. Því leggja Rissa og Skegla systir hennar upp í langa ferð til að leita að ísbjörnunum sem þær langar svo mikið til að sjá.
Hver étur ísbirni? er skemmtileg saga sem gefur jafnframt innsýn í lífsmáta dýra og manna á Grænlandi um vetur. Bókin er sjálfstætt framhald sögunnar Rissa vill ekki fljúga.