Tíu litlir kenjakrakkar eftir systkinin Sigrún og Þórarin Eldjárn er í anda Tíu lítilla negrastráka en hentar nýjum kynslóðum betur en sú gerði. Hér segir frá tíu krökkum sem vegna kenja og hrekkja fækkar smám saman í einn en á síðustu stundu tekst þeim að snúa við blaðinu og sameinast að nýju.

Bráðskemmtileg bók í anda höfundanna og við hæfi nútímabarnanna.