Karlsvagninn

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 176 3.190 kr.
spinner
Kilja 2010 176 2.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Karlsvagninn

Útgefandi : MM

990 kr.3.190 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2009 176 3.190 kr.
spinner
Kilja 2010 176 2.190 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

Þegar Gunnur vaknar að morgni uppgötvar hún að þjófar hafa farið ránshendi um hús hennar meðan hún svaf. Í uppnámi ákveður hún að leita öryggis í sumarbústað sínum fyrir austan fjall en neyðist á síðustu stundu til að taka með sér erfiðan gest. Hvað geta virtur geðlæknir og óöguð unglingsstúlka gert sér til afþreyingar á afskekktum stað í frosti og snjó? Þær geta til dæmis heimsótt hús minninganna og beitt ímyndunaraflinu, tækinu sem hefur skilið manninn frá dýrunum frá upphafi vega …

Þó að Karlsvagninn gerist á aðeins þrem dögum fer sagan vítt um í tíma og rúmi og bregður óvæntu ljósi á mannlegt eðli og áhrif uppeldisins. Þeir fjölmörgu sem heilluðust af sögu Kristínar Marju um listakonuna Karitas fá hér enn að kynnast ógleymanlegum persónum og lífssögum þeirra.

6 umsagnir um Karlsvagninn

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur