Hættir og mörk er afar fjölbreytileg ljóðabók – sjöunda ljóðabók eins vinsælasta skálds þjóðarinnar.

 

Víst er það löngu ljóst og bert
að ljóðið ratar til sinna.
Samt finnst mér ekki einskisvert
að ýta því líka til hinna.“