Hildur Eir Bolladóttir

Hildur Eir Bolladóttir

Séra Hildur Eir Bolladóttir er Íslendingum að góðu kunn fyrir einlægar, hispurslausar og kjarnyrtar predikanir og pistla um málefni líðandi stundar. Hún hefur auk þess stýrt eigin þætti á sjónvarpsstöðinni N4.