Hæg breytileg átt
2016

Hæg breytileg átt

Höfundur: Guðmundur Andri Thorsson

Hæg breytileg átt er fyrsta ljóðabók Guðmundar Andra Thorssonar. Þar er 101 hæka sem ortar eru á öllum árstímum og öllum tímum sólarhringsins og um öll skeið mannsævinnar.

 

Ljóðlínur ferðast

með hægum austanáttum

um himinblámann