Islendingasogur.is

Vefur um miðaldarbókmenntir

Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur að nýjum fræðsluvef um miðaldabókmenntir www.islendingasogur.is . Brynhildur er einmitt höfundur vinsælla barnabóka þar sem Íslendingasögurnar Egla, Laxdæla og Njála eru endursagðar.

Vefsíðan er ætluð fyrir krakka á grunnskólaaldri, kennara og aðra áhugasama sem vilja kynnast Íslendingasögunum, ritunartíma þeirra og Víkingaöld á einfaldan og aðgengilegan hátt.  Á vefnum eru einnig verkefni, blogg og kennarar geta nálgast kennsluleiðbeiningar um efnið.

Vefurinn er líflega uppsettur með myndum eftir Margréti E. Laxness en hún myndskreytti fyrrnefndar barnaútgáfur að Eglu, Laxdælu og Njálu.

Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning