Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Yrkja: afmælisrit til Vigdísar Finnbogadóttur
Útgefandi: Iðunn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1990 | 2.325 kr. |
Yrkja: afmælisrit til Vigdísar Finnbogadóttur
Útgefandi : Iðunn
2.325 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1990 | 2.325 kr. |
Um bókina
Afmælisritið Yrkja var gefið út til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrum forseta, á sextugsafmæli hennar. Rúmlega fimmtíu skáld, rithöfundar, lista- og fræðimenn skrifuðu í ritið um hin margbreytilegustu efni. Öllum Íslendingum verður gefinn kostur á að gerast áskrifendur ritsins og skrá sig um leið á heillaóskalista sem afhentur verður forsetanum með fyrsta eintaki Yrkju. Ágóði af sölu bókarinnar var lagður í sjóð, sem að ósk forseta Íslands var færður íslenskri æsku og stóð straum af kaupum á trjáplöntum handa öllum grunnskólabörnum í landinu vor hvert.