Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vinur Landeyings
Útgefandi: Sæmundur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 280 | 4.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2015 | 280 | 4.690 kr. |
Um bókina
Í bókinni segir Weitemeyer ævintýralega sögu sína, en forvitnilegast finnst Íslendingum eflaust að í bókinni segir hann meðal annars frá afdrifum Þorvaldar jarðyrkjumanns frá Bryggjum sem varð ferðafélagi Weitemeyers í leit að betra lífi meðal andfætlinga. Þorri bókarinnar er þó ævintýralegar frásagnir Weitemeyers af lífi landnema í Drottningarlandi í Ástralíu þar sem hann kemst í hann krappan í baráttu við flóð, sjúkdóma og krókódíla.
Bók Weitemeyers kom fyrst út á ensku 1892 undir heitinu Missing friend . Ragnar Böðvarssonar frá Bolholti á Rangárvöllum náði að ljúka við þýðinguna í ársbyrjun 2014 en veiktist meðan sú vinna stóð yfir og lést í maímánuði 2014.