Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vinir, elskhugar, súkkulaði
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2007 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2007 | 990 kr. |
Um bókina
Isabel kynnist manni sem hefur fengið grætt í sig nýtt hjarta en það einkennilega er að hjartanu virðast fylgja minningar! Forvitni Isabel er vakin : Getur verið að minningar látins manns varðveitist á þennan hátt? Og hvað ef minningarnar snúast um leyndarmál sem áttu að fara í gröfina með hinum látna en lifa nú í höfði bláókkunnugs manns?
Þetta er önnur bókin um siðfræðinginn Isabel Dalhouise sem lætur sér ekki nægja að brjóta heilann um málefni hjartans og hugans, heldur fer sjálf á stúfana að leita sannleikans. En það er að ýmsu að hyggja fyrir ógiftan siðfræðing á besta aldri : Vinir og elshugar valda eilífum heilabrotum og jafnvel súkkulaði krefst íhugunar!