Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Viltu knúsa mig?
Útgefandi: JPV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 1.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 1.690 kr. |
Um bókina
Hvorki broddgölturinn né skjaldbakan eiga auðvelt með að finna einhvern til að knúsa. Þau leita fanga víða en hvert dýrið á fætur öðru ber fyrir sig frumlegar afsakanir. En svo koma þau auga hvort á annað.
Yndislega gúbbaleg bók fyrir alla sem þurfa á knúsi að halda.