Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vélar tímans
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Um bókina
Í byrjun 15. aldar hefur Svartidauði kvistað niður landslýðinn svo innan við helmingur lifir eftir af þjóðinni. Unglingspilturinn Natan er einn eftir af munkum Þykkvabæjarklausturs. Í rás sögunnar slæst Natan í fræga för með Birni Jórsalafara til Jerúsalem. Samtímis er ferðast um hugarheim fólksins í gegnum bókmenntir tímabilsins. Jafnframt er, eins og í fyrri bókum bálksins, dvalið við nútímann og hann skoðaður í aldarspegli hins liðna, og öfugt.
Þriðja bókin í hinum frumlega og metnaðarfulla sagnabálki Péturs, sem hann kallar Skáldsögu Íslands.
Fyrri bækurnar, Myndin af heiminum og Leiðin til Rómar, voru báðar tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.