Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Veislan í norðri
Útgefandi: Vestfirska
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 890 kr. |
Um bókina
Veislan í norðri er bók sem lýsir þeim anda sem var ríkjandi í litlu þorpi þegar síldinnivar bókstaflega mokað á land. Sögusviðið er Raufarhöfn á árunum 1960 til 1967. Sagan er sögð af námsmanninum Jóni Hjartarsyni sem starfaði á sumrin semverkamaður í síldarbræðslunni og vann sig upp frá því að vera í einu af lægstuþrepum mannvirðingastigans í eitt þeirra efri. Mælikvarðinn á mannvirðingamynd gerðist í mötuneyinu þar sem þeir hæstskrifuðu sátu á innstu borðunum. Jónvar, áður en yfir lauk, kominn inn á gafl.