Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Útgáfa í aldir tvær – Hið íslenska bókmenntafélag 1816-2015
Útgefandi: Hið Ísl. b
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 3.590 kr. |
Útgáfa í aldir tvær – Hið íslenska bókmenntafélag 1816-2015
Útgefandi : Hið Ísl. b
3.590 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2016 | 3.590 kr. |
Um bókina
Í þessu riti er í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags tekið saman yfirlit yfir útgáfu félagsins frá upphafi.
Ritið geymir tvær skrár, annars vegar skrá um bækur sem Bókmenntafélagið hefur gefið út frá stofnun til loka árs 2015 og Egill Baldursson hefur tekið saman og hins vegar skrá um efni í Skírni árin 2002-2015 í samantekt Steins Bjarka Björnssonar.
Þessar skrár auðvelda aðgang að því fjölbreytta efni sem Bókmenntafélagið hefur gefið út, en frá 1816 til loka árs 2015 gaf félagið út rúmlega 500 bókatitla.