Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Utan garðs
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 271 | 4.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2023 | 271 | 4.690 kr. |
Um bókina
Eftir 27 ár neyðist Júlía til að halda aftur heim á æskuslóðirnar. Tilefnið er andlát ömmu hennar; ömmunnar sem ól hana og bróður hennar upp á tilfinningalausan og kaldlyndan hátt.
Sem unglingum var Júlíu og bróður hennar útskúfað úr þessu litla samfélagi og hún kemst fljótlega að því að það hefur ekkert breyst þau eru enn talin hafa hafa framið alvarlega glæpi. En smám saman raðast minningabrotin saman og úr verður mynd sem hefur mikil áhrif á lífið í smábænum.
Unnur Lilja Aradóttir hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir síðustu bók sína, Höggið, sem hlaut mikið lof gagnrýnenda og lesenda.
Úr dómum um Höggið:
Mjög sniðugt frásagnarform … bókin er mjög læsileg með liprum stíl.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar