Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Urðarköttur
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 315 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 315 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Um bókina
Tvær konur liggja í valnum í Reykjavík. Þær hittust aldrei í lifanda lífi, svo vitað sé, og tengdust ekkert, sama hversu djúpt lögreglan reynir að grafa. Nema kannski í gegnum hinn dularfulla urðarkött sem skrifar lögreglunni torræð bréf…
Urðarköttur er önnur glæpasaga Ármanns Jakobssonar. Hér rannsakar sama teymi og í Útlagamorðunum dularfull morð í Reykjavík. Persónurnar spretta ljóslifandi fram í launfyndinni sögu sem erfitt er að leggja frá sér.