Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Umbrot: Jarðeldar á Reykjanesskaga
Útgefandi: Mál og menning
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 96 | 3.490 kr. |
Umbrot: Jarðeldar á Reykjanesskaga
Útgefandi : Mál og menning
3.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 96 | 3.490 kr. |
Um bókina
Jarðvísindamaðurinn Ari Trausti Guðmundsson og ljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurðsson draga hér upp einstæða mynd af eldgosinu á Reykjanesskaga frá öllum hliðum, rekja sögu eldvirkni á svæðinu og útskýra hvað á sér stað undir yfirborðinu.
Klukkan 20:45 föstudaginn 19. mars 2021 opnaðist gossprunga í Geldingadölum á Reykjanesskaga. Eldgosið átti sér talsverðan aðdraganda og tíðir jarðaskjálftar höfðu vakið ugg í brjósti íbúa í grendinni. Þar með lauk kyrrðartímabili sem varað hafði í nærri 800 ár. Sjónarspilið skammt frá fjömennustu byggðum landsins dró að sér þúsundir sem hrifust af krafti og fegurð gossins.