Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Um endalok einsemdarinnar
Útgefandi: Benedikt
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 332 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 990 kr. |
Um endalok einsemdarinnar
Útgefandi : Benedikt
990 kr. – 2.590 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 332 | 2.590 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 990 kr. |
Um bókina
Jules og systkini hans tvö eiga örugga æsku þar til foreldrar þeirra látast af slysförum. Á fullorðinsárum telja þau sig hafa unnið úr áfallinu. En þá eltir fortíðin þau uppi.
Áhrifamikil skáldsaga um það að sigrast á missi og einsemd og um þá spurningu hvað er óumbreytanlegt í hverjum einstaklingi. Og fyrst og fremst: mögnuð ástar- og örlagasaga.
Þessi margverðlaunaða metsölubók er fjórða skáldsaga hins svissnesk-þýska höfundar, sem er fæddur árið 1984. Hún hefur komið út í nálægt 40 löndum