Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Two Lands, One Poet
Útgefandi: Hin kindin
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 296 | 6.990 kr. |
Two Lands, One Poet
Útgefandi : Hin kindin
6.990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2020 | 296 | 6.990 kr. |
Um bókina
Two Lands, One Poet. The Reflections of Stephan G. Stephansson Through Poetry (2019) er tvímála útgáfa (íslenska og enska) á úrvali ljóða eftir Stephan G. Stephansson, eitt af lykilskáldum íslenskra og íslensk-kanadískra nútímabókmennta.
Enski hluti bókarinnar geymir sögulegt yfirlit yfir glímu þýðenda beggja vegna hafs við ljóð Klettaskáldsins, meðal annars þeirra Viðars Hreinssonar, Bernards Scudders, Kristjönu Gunnars, Finnboga Guðmundssonar og Jakobínu Johnson. Formála skrifar Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og ritstjórar bókarinnar eru kanadíski rithöfundurinn Mooréa Gray og Birna Bjarnadóttir, bókmennafræðingur.