Þrír dagar og eitt líf
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 263 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2018 | 990 kr. |
Þrír dagar og eitt líf
990 kr. – 3.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 263 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2018 | 990 kr. |
Um bókina
Þegar Antoine Courtin er tólf ára verður hann sex ára dreng að bana í skógi nálægt heimabæ þeirra. Fullur skelfingar felur hann lík litla drengsins í gjá í skóginum. Leitarflokkar eru kallaðir til en leitin ber engan árangur og smám saman fjarar málið út.
Meira en áratug síðar er Antoine að ljúka læknisnámi, býr í París með kærustunni og framtíðin virðist björt. Hann hefur ætíð forðast að snúa aftur á æskuslóðirnar en þarf þess nú af fjölskylduástæðum. Yfir hann hellist gamalkunn sektarkennd, hrollkaldur ótti við að upp um hann komist og hamingjuríkt líf hans breytist í martröð.
Pierre Lemaitre er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Frakka og bækur hans hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál. Hann er margverðlaunaður, hlaut meðal annars hin virtu Goncourt-bókmenntaverðlaun 2013 og hefur í þrígang hlotið glæpasagnaverðlaunin Alþjóðlega rýtinginn.
Friðrik Rafnsson þýddi.
5 umsagnir um Þrír dagar og eitt líf
Arnar Tómas –
„Bókin grípur lesandann strax og heldur vel um efnið… hentar fullkomlega þeim sem eru hefja spennusagnalestur og vilja byggja upp reynslu þar sem hún er ekki sérlega myrk og vekur ekki upp eins mikinn ótta eða viðbjóð eins og margar glæpasögur bera með sér. “
Fréttanetið
Elín Pálsdóttir –
„Þrælmögnuð, heillandi spennusaga, uppfull af myrkri sjálfsblekkingu og sektarkennd.“
Bernard Poirette, RTL
Elín Pálsdóttir –
„Frábær spennusagnahöfundur.“
Stephen King
Elín Pálsdóttir –
„Lemaitre er líklega besti glæpasagnahöfundur Frakka um þessar mundir.“
Financial Times
Elín Pálsdóttir –
„Þrír dagar og eitt líf skekur mann og vekur til umhugsunar; enn eitt snilldarverkið eftir sagnameistara í essinu sínu.“
The Daily Express