TMM 4. hefti 2020

Útgefandi: MM
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2020 144 2.490 kr.
spinner

TMM 4. hefti 2020

Útgefandi : MM

2.490 kr.

TMM 4. hefti 2020
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2020 144 2.490 kr.
spinner

Um bókina

Óvænt áhersla heftisins að þessu sinni á tilfinningar og minningar rímar óneitanlega við ástandið í samfélaginu.

Í spjalli við Leif Reynisson rifjar Halldóra Thoroddsen, sem varð bráðkvödd í sumar, upp uppvöxt sinn í Reykjavík og Berglind Rós Magnusdóttir ræðir tilfinningar í nafni Hins íslenzka ástarrannsóknarfélags.

Dagný Kristjansdóttir rýnir í fimm nýlegar bækur um ofbeldi gegn ungum stúlkum út frá nýjustu kenningum um uppgjör vid slík áföll og Gunnar Már Hauksson veltir fyrir sér konunum í lífi Jóhanns Jónssonar skálds sem Halldór Laxness líkti vid sjö plágur Egyptalands.

Þá kynnir Anna Gyða Sigurgísladóttir lesendur fyrir Koddabók japönsku skáldkonunnar Sei Shonagon sem á sitthvað sameiginlegt med tístum og ímyndarsköpun a samfélagsmiðlum samtimans.

Hugvekjuhöfundur ársins, Sverrir Norland, kveður með gagnlegu – en vonandi ekki úreltu – ráði til systkina sinna á ritvellinum og tökkum vid honum fyrir frjóar og skemmtilegar hugleiðingar á árinu.

Ritstjórar eru Elín Edda Pálsdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir.

Tengdar bækur

Products not found

Opnunartímar á Fiskislóð

Virkir dagar 10-18
Laugardagar 11-17
Sunnudagar 12-16

 

Sími í verslun á Fiskislóð 39: 575 5636

Sími á skrifstofu á Bræðraborgarstíg: 575 5600

Fylgstu með á facebook!

2021 © Forlagið | Bræðraborgarstíg 7, 101 Reykjavík | Sími 575 5600 | forlagid@forlagid.is | www.forlagid.is

INNskráning

Nýskráning

nýskráning