Tjaldið fellur. Síðasta mál Poirots
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 253 | 3.690 kr. |
Tjaldið fellur. Síðasta mál Poirots
3.690 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 253 | 3.690 kr. |
Um bókina
Vinirnir Hercule Poirot og Hastings eru komnir á Styles-setur þar sem þeir leystu sína fyrstu morðgátu. Bæði Poirot og Styles-setur hafa séð betri daga. En þótt Poirot sé kominn í hjólastól vegna liðagigtar eru „litlu gráu sellurnar“ hans enn í fullu fjöri. Þegar Poirot ásakar einn af gestunum á Styles um að vera fimmfaldur morðingi eru sumir fullir efasemda enda virðist maðurinn sauðmeinlaus. En Poirot veit að hann verður að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir sjötta morðið – áður en tjaldið fellur.
Agatha Christie (1890–1976) er vinsælasti skáldsagnahöfundur allra tíma. Aðeins Biblían og verk Shakespeares hafa selst í fleiri eintökum á heimsvísu en bækur Agöthu Christie. Meira en milljarður eintaka hefur selst af bókum hennar á ensku og annar milljarður til í þýðingum á um eitt hundrað tungumál.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar