Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Þín eigin saga: Börn Loka
Útgefandi: MM
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2018 | 64 | 2.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2018 | 64 | 2.290 kr. |
Um bókina
Þín eigin saga: Börn Loka fjallar um dimman og djúpan helli, þrjú hræðileg skrímslabörn, guði, gyðjur – og ÞIG.
ÞVÍ ÞÚ RÆÐUR HVAÐ GERIST!
Mundu bara að ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru meira en tíu mismunandi sögulok!
Bækur Ævars Þórs Benediktssonar þar sem lesandinn ræður ferðinni hafa notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum. Hér spinnur hann þráð úr bók sinni Þín eigin goðsaga í stuttum köflum og aðgengilegum texta sem hentar byrjendum í lestri.
Evana Kisa myndskreytir.
1 umsögn um Þín eigin saga: Börn Loka
gudnord –
„Bækurnar vöktu mikla lukku hjá strákunum og kveiktu hjá þeim áhuga og spenning fyrir því að taka bókina upp aftur og halda áfram að lesa og prófa aðrar leiðir í bókunum. Hver bók er með tíu sögulok, svo í raun er maður að fá tíu léttlestrarbækur, mislangar, í einni.“
Katrín Lilja / Lestrarklefinn.is