„Það eru ekki svellin“ – Sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri

Útgefandi: Hólar
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 144 1.290 kr.
spinner

„Það eru ekki svellin“ – Sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri

Útgefandi : Hólar

1.290 kr.

„Það eru ekki svellin“ - Sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2019 144 1.290 kr.
spinner

Um bókina

Kristján á Jökulsá lætur sannleikann ekki eyðileggja góða sögu. Sveinbjörn á Dallandsparti sólbrennur á annarri kinninni. Magnús í Höfn stingur upp í atvinnuráðgjafa. Gömlum frænda Steins Ármanns er gefið Viagra á elliheimilinu. Jóa í Geitavík vantar hundraðkall. Sveinn á Hóli getur alveg legið á beru gólfinu, en þó með einu skilyrði.

Magnús í Hátúni asnaðist til að giftast. Flöskurnar úr Brúnavík vekja ekki athygli póstmeistarans. Séra Ingvar á Desjarmýri spyr um ræturnar. Traktorar fara sínar eigin leiðir. Það brennur á Hofströnd. Magnús á Ósi fer hamförum í slökkvistarfi.

Ennfremur láta Laugi vitavörður, Hákarla-Fúsi, Eiki Gunnþórs, Baui, Sigurður Ó. Pálsson, Óli Alla, Andrés á Gilsárvelli, Sigurður Árnesingur, Helgi Hlynur og Magni söngvari að sér kveða, að ógleymdum bræðrunum frá Hvannstóði, þeim Kalla, Bjarna, Jóni og Skúla Sveinssonum, en bókin er tileinkuð minningu hins síðastnefnda.

Tengdar bækur