Stúfur hættir að vera jólasveinn

Útgefandi: Bókabeitan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 70 1.790 kr.
spinner

Stúfur hættir að vera jólasveinn

Útgefandi : Bókabeitan

1.790 kr.

Stúfur hættir að vera jólasveinn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 70 1.790 kr.
spinner

Um bókina

Jólin eru á næsta leiti og Stúfur hlakkar óskaplega mikið til. Þegar jólasveinabræðrum hans tekst enn eitt árið að skyggja á jólagleðina með jólastressi, tekur Stúfur óvænta ákvörðun. Hann ætlar að hætta að vera jólasveinn!

Stúfur strýkur að heiman og hinn sísvangi og geðilli Jólaköttur slæst óvænt í för. Í borginni kynnast þeir hinni hjálpsömu Lóu og saman lenda þau í spennandi og sprenghlægilegum ævintýrum.

Blær Guðmundsdóttir myndskreytti.

Tengdar bækur