Stones According to Egill Sæbjörnsson

Útgefandi: i8
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 900 kr.
spinner

Stones According to Egill Sæbjörnsson

Útgefandi : i8

900 kr.

Stones According to Egill Sæbjörnsson
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 900 kr.
spinner

Um bókina

Bókin Stones According to Egill Sæbjörnsson er ný útgáfa þýsku listabókaútgáfunnar Revolver Publishing, gefin út í tengslum við sýningu Egils í Künstlerhaus Bremen í Þýskalandi.

Í bókinni leiða fræðimenn úr ýmsum greinum náttúruvísinda, lista og heimspeki saman hesta sína til að varpa ljósi á þessa spurningu sem og skilning okkar á þróun tegunda og félagsheilda og samskipti ólífrænna efna og lífheilda. Þessar hugmyndir eru skoðaður út frá listrænum, jarðfræðilegum, líffræðilegum og félagsfræðilegum sjónarhóli um leið og margbrotnu og glettnu verki Egils eru gerð skil.

Icelandic artist and musician Egill Sæbjörnsson devotes his latest project to the task of kindling life into inanimate objects, namely rocks and minerals. His research into the subject takes on the realms of theory and science, for which he interviews natural scientists, sociologists and genealogists in an attempt to communicate in an unorthodox way our relationship with both lifeless objects and our surroundings. The book is based on the 2011 exhibition ‘The Egg or the Hen, Us or Them’, shown at Künstlerhaus Bremen, where these ideas came alive through humanized stones that would talk to each other, argue and even sing together. Includes photos, interviews and other analyses.

German/English

Tengdar bækur