Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Staða pundsins
Útgefandi: Bjartur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 272 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Staða pundsins
Útgefandi : Bjartur
990 kr. – 3.490 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2019 | 272 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2019 | 990 kr. |
Um bókina
Árið 1976 er verð á hljómplötu á Íslandi tæpar þrjú þúsund krónur – mun hærra en til dæmis á Englandi.
Þetta sama ár ákveða mæðginin Madda og Sigurvin – hálffertug ekkja og unglingur með nýtilkominn tónlistaráhuga – að ferðast til Englands og heimsækja gamlan vin hins látna eiginmanns Möddu og föður Sigurvins, mann sem býr á sveitabýli suður af London, með fólki á sama reki og hann; uppreinsnargjörnu listafólki og stjórnleysingjum.
Úr verður saga um móður og son, sem ekki gat hafist fyrr en faðirinn á heimilinu vék úr vegi þeirra. Hálf saga – eins og allar sögur.