Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Sönn íslensk sakamál 4
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók | 2021 | App | 4.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók | 2021 | App | 4.990 kr. |
Um bókina
Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Sigursteinn Másson gegndi hlutverki þular þáttanna, ásamt því að vera umsjónarmaður og handritshöfundur þeirra í upphafi, en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi og er hér fjórða serían þar sem Sigursteinn fer yfir sex mismunandi mál og í ljós kemur að oft eru ekki öll kurl komin til grafar.
Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir.
Tónlist: Máni Svavarsson.