Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Snyrtistofan
Útgefandi: Skriða
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 93 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2021 | 93 | 3.490 kr. |
Um bókina
Þegar faraldur herjar á borgina neyðist sögumaður til þess að breyta snyrtistofunni sinni í Biðstofu dauðans. Hann reynir að sinna sjúklingunum ásamt skrautfiskum stofunnar en allt virðist umbreytingum háð og snýst upp í andhverfu sína.
Höfundur bókarinnar, Mario Bellatin frá Mexíkó, hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og verið þýddur á yfir anna tug tungumála en Snyrtistofan er hans þekktasta verk. Hann er talinn einn áhugaverðasti samtímahöfundur Rómönsku Ameríku. Birta Ósmann Þórhallsdóttir þýðir úr spænsku.