Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Snjóflygsur á næturhimni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 187 | 5.490 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 3.690 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2022 | 187 | 5.490 kr. | ||
Rafbók | 2022 | 3.690 kr. |
Um bókina
Snjóflygsur á næturhimni er í senn heimspekileg og persónuleg umfjöllun um samspil ljósmynda, minninga og veruleika.
Ljósmyndir móta bæði minningar okkar og viðhorf til umhverfis, náttúru og samferðafólks. Um leið eru þær áhrifamikill miðill til listsköpunar og gagnlegt tæki til skynjunar og skilnings á heiminum. Sigrún Alba Sigurðardóttir menningarfræðingur skrifar hér um áhrif og hlutverk ljósmynda í daglegu lífi og hvernig þær gagnast listamönnum og öðrum til að henda reiður á hugsunum og lífsreynslu; varpa í raun og sann nýju ljósi á veröldina.
ATH. Spurt og svarað um rafbækur.
2 umsagnir um Snjóflygsur á næturhimni
embla –
„… bók sem þarf að rata sem víðast. Það er mikið kjöt á beinum og margt sem vekur til umhugsunar. Snjóflygsur á næturhimni setja heiminn í nýtt samhengi.“
Jóna Guðbjörg Torfadóttir / skald.is
embla –
„Margt fleira ber á góma og óhætt að segja að enginn líti ljósmyndir framar sömu augum eftir lestur þessarar bókar.“
Vikan